Sumarhúsagisting að felli

Jörðin Fell er á Norðausturlandi, nánar tiltekið á svonefndri Langanesströnd, sem liggur milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Frá Felli eru 13 km til Þórshafnar, 30 km til Bakkafjarðar og 55 km til Vopnafjarðar, stærsta þéttbýliskjarnans á svæðinu. Fell stendur stutt frá sjó í mikilli náttúrufegurð og rólegu umhverfi undir fellinu sem bærinn dregur nafn sitt af, Smyrlafelli. Við bænum blasir einnig Gunnólfsvíkurfjall, 719 metra hátt og tignarlegt.

Reist hafa verið tvö hús eitt 15 fm hús sem hefur fengið nafnið Smyrill og annað sem er 25 fm að stærð og heitir Fálki. Þemað hjá gestgjöfunum er umhverfið, þ.e.a.s. að  nýta það sem náttúran gefur af sér og að gefa notuðum hlutum nýtt líf.  Húsin eru t.d. að miklu leyti unnin úr rekavið sem unnin var á bænum.

Verið velkomin í gistingu að Felli.

Smyrill ISK

Smyrill er 15 fermetra hús, reist árið 2015. Svefnpláss...

Lesa meira

Fálki ISK

Fálki er 25 fm. bjálkahús sem tekur allt að...

Lesa meira

Alls kyns afþreying í boði!

  • Sveitarlíf

    Þegar gist er að Felli er gestum boðið upp á að kynnast hinu daglega lífi ábúenda og komast í kynni við hefðbundin, sem og óhefðbundin, húsdýr og aðrar skepnur. Heill húsdýragarður á svæðinu! Lesa meira

  • Gönguferðir

    Í nágrenninu er hægt að fara í gönguferðir, fjölskyldugöngu í fjörunni , kraftgöngu upp Gunnólfsvíkurfjall, jafnvel hringinn i kringum fjallið- fyrir þá allra hörðustu eða bara þangað sem mann langar að ganga þann daginn. Lesa meira

  • Veiði

    Krókavatn er á Fellsheiði, 5 km frá botni Finnafjarðaar inn af Bakkaflóa. Það er 0,56 km², nokkuð djúpt og í 166 m hæð yfir sjó. Veiðileyfin gilda aðeins í hluta þess, sunnan við Lambatanga. Krókavatnsá fellur úr því til Finnafjarðar. Hámarksstangafjöldi á dag er 6. Lesa meira

Leave a comment


Veðurspá / Forecast


KÍKTU Á OKKUR Á FACEBOOK


Umsagnir/Reviews

„The place is peace and perfect view.At the night we stayed we found the norther light!! so amazing.However this place haven’t a shower and Wifi internet but you can ask Dagrun.She and her family is very nice,especially her little daughter :)“

Read More

“The cottage is so tiny and cosy it was a real pleasure to stay here. We had the feeling to be our of the ordinary World, especially when dolphins started to jump in the sea just in front of the cottage during our breakfast. Gudrun is very friendly, we highly recommand to stay in her […]

Read More

„Gorgeous cabin in a gorgeous environment. What more do you need?“

Read More

„This place was perfect, I want to live here. It was easy to find and super cute little rustic cabin. We really enjoyed our stay here, and having a barbecue was a really nice touch.“

Read More

„A very cosy and well equipped cottage in an amazing place, with very supporting and friendly hosts.“

Read More