Smyrill er 15 fermetra hús, reist árið 2015. Svefnpláss er fyrir allt að fjóra. Tvö rúm fyrir fullorðna, ein barnakoja og möguleiki á dýnuplássi fyrir fleiri.
Salernisaðstaða, en ekki sturta. Eldunaraðstaða er í húsinu.
Dýr eru ekki leyfð inni í húsinu.
VERÐ:
Sumarleiga (júní, júlí, ágúst): 15.000 kr. nóttin.
Vetrarleiga: 12.000 kr. nóttin.
Vikuleiga: 20% afsláttur.