Veiði

Krókavatn er á Fellsheiðinni, um 5 km frá botni Finnafjarðar inn af Bakkaflóa. Það á sýslumörkum N-Múlasýslu og N-Þingeyjarsýslu. Það er um 0,56 km², nokkuð djúpt og í 166 m hæð yfir sjó. Veiðileyfin gilda aðeins í hluta þess, sunnan við Lambatanga. Krókavatnsá fellur úr því til Finnafjarðar. Hámarksstangafjöldi á dag er 6.

Þarna veiðist vatnableikja og urriði að jöfnu. Best er að veiða í stilltu veðri frá syðri bakka vatnsins. Þjóðbraut lá áður rétt norðan vatnsins en nú er þjóðvegurinn allfjarri. Vegalengdin frá Reykjavík er um 656 km og 20 km frá Þórshöfn. Frá þjóðveginum og að vatninu liggur torfær jeppavegur.

Krókavatn

Krókavatn


Veðurspá / Forecast


KÍKTU Á OKKUR Á FACEBOOK


Umsagnir/Reviews

„The place is peace and perfect view.At the night we stayed we found the norther light!! so amazing.However this place haven’t a shower and Wifi internet but you can ask Dagrun.She and her family is very nice,especially her little daughter :)“

Read More

“The cottage is so tiny and cosy it was a real pleasure to stay here. We had the feeling to be our of the ordinary World, especially when dolphins started to jump in the sea just in front of the cottage during our breakfast. Gudrun is very friendly, we highly recommand to stay in her […]

Read More

„Gorgeous cabin in a gorgeous environment. What more do you need?“

Read More

„This place was perfect, I want to live here. It was easy to find and super cute little rustic cabin. We really enjoyed our stay here, and having a barbecue was a really nice touch.“

Read More

„A very cosy and well equipped cottage in an amazing place, with very supporting and friendly hosts.“

Read More