Fálki er 25 fm. bjálkahús sem tekur allt að 6 í gistingu. Í svefnherbergi geta 2 fullorðnir gist og eitt barn í koju. Svefnsófi er í setustofu og þar geta 2 gist, auk þess er hægt að setja dýnur á gólfið. Eldhúskrókur þar sem hægt er matreiða. Baðherbergi er í húsinu með sturtu.
Dýr eru ekki leyfð inni í húsinu.
Hægt er að bóka gistingu í Fálka með því að smella HÉR!