Um svæðið

Jörðin Fell er á svonefndri Langanesströnd við Langanes. Byggð hefur verið á Langanesströnd frá landnámi. Með Langanesströnd er átt við ströndina frá Gunnólfsvíkurfjalli norður undir Langanesi og að Stapaá milli Viðvíkur og Strandhafnar í Vopnafirði.

Næsti þéttbýliskjarni við Fell er Þórshöfn. Á Þórshöfn (13 km frá Felli) er íþróttamiðstöð, þar sem hægt er að stunda heilsurækt af ýmsum toga, sundlaug og upplýsingamiðstöð ferðamanna.   Sjá nánar á vef Langanesbyggðar.

Frá Þórshöfn

Frá Þórshöfn

Bakkafjörður (30km frá Felli) er þéttbýliskjarni og þar er ma. verslunin Mónakó. Við Bakkafjörð eru mjög fallegar og spennandi gönguleiðir. Nánar má fræðast um staðinn og sveitina á vefsíðunni Langanesstrond.is.

Frá Bakkafirði

Frá Bakkafirði

Vopnafjörður er stærsti þéttbýliskjarninn á svæðinu, en þar búa um 700 manns. Vopnafjörðru er í um 55km aksturfjarlægð frá Felli. Þar er Selárdalssundlaug i Selárdal, ca. 10 km frá þéttbýlínu, afar sérstæð sundlaug. Þar er ýmis þjónusta. Sjá nánar á vef vopnafjardarhreppur.is


Veðurspá / Forecast


KÍKTU Á OKKUR Á FACEBOOK


Umsagnir/Reviews

„The place is peace and perfect view.At the night we stayed we found the norther light!! so amazing.However this place haven’t a shower and Wifi internet but you can ask Dagrun.She and her family is very nice,especially her little daughter :)“

Read More

“The cottage is so tiny and cosy it was a real pleasure to stay here. We had the feeling to be our of the ordinary World, especially when dolphins started to jump in the sea just in front of the cottage during our breakfast. Gudrun is very friendly, we highly recommand to stay in her […]

Read More

„Gorgeous cabin in a gorgeous environment. What more do you need?“

Read More

„This place was perfect, I want to live here. It was easy to find and super cute little rustic cabin. We really enjoyed our stay here, and having a barbecue was a really nice touch.“

Read More

„A very cosy and well equipped cottage in an amazing place, with very supporting and friendly hosts.“

Read More